Aðalfundur Sögufélagsins 2018

Þann 17. mars síðastliðinn fór fram í sal Kópavogsskólaaðalfundur Söguféagsins og var fundurinn vel sóttur. Fundarstjóri var Sigurður Skúlason og ritari var Guðmundur Þorsteinsson. Hestu málefni fundarins voru skýrsla stjórnar og kosning stjórnar. Úr stjórn gengu þær Arndís Björnsdóttir og Ólína Sveinsdóttir en þær hafa báðar starfað í stjórn frá stofnun félagsins og færum við þeim bestu þakkir fyrir þeirra góða framlag til eflingar þessa skemmtilega félags.


Niðurstaða stjórnarkjörs var þessi:

formaður:Þórður St. Guðmundsson
Gjaldkeri: Sigurður Skúlason
Ritari: Þóra Elfa Björnsson

Meðstjórnendur:

Frímann Ingi Helgason
Gunnar Svavarsson
Kolbrún Kristinsdóttir
Kristín Jónsdóttir