Gengið í huganum austur Nýbýlaveg (myndband)

Laugardagsmorguninn 21. nóvember 2015 var stórskemmtilegur skemmti -og fræðslufundur á vegum Sögfélas Kópavogs í sal Menntaskóla Kópavogs. Uppleggið var,að ganga undir leiðsögn staðkunnugra , austur Nýbýlaveg eins og hann var um 1960 fjölmargar skemmtilegar ljósmyndir af húsum og umkverfi  voru sýndar . Á annað hundrað manns komu á viðburðinn fólk skemmti sér vel þó einhverjir gallar hafi verið á hljógæðum. Marteinn Sigurgeirsson tók fundinn upp og nú er hann aðgengilegur á youtube. Stjórn Sögufélagsins vill Þakka Marteini og leiðsögumönnunum þeim Sigurði Skúlasyni sem var göngustjóri,Baldri Sigurgeirssyni, Vilhjálmi Einarssyni, Erni Guðmundssyni, Rafnari K. Karlssyni, Magnúsi Skúlasyniog Kristjáni Ólafssyni fyrir þeirra framlag við þennan skemmtilega fund, einnig viljum við þakka stjórnendum M.K. kærlega fyrir lánið á salnum.

Hér má sjá fyrri hluta af upptöku fundarins 

Upptaka af fundi - fyrri hluti

Uppraka af fundi - seinni hluti