Héraðsskjalasafn Kópavogs fær góða gjöfStjórn Sögufélagsins afhendir Hrafni Sveinbjarnarsyni forstöðumanni Héraðsskjalasafnsins að gjöf ritið Sýslumannaæfir sem félagið fékk úr dánarbúi Guðbjörns Bjarna Arnórssonar.