„Clausenhúsið“ In memoriam?

Frímann Ingi Helgason flutti félagsmönnum drög að grein um Erfðaleigulandið númer L í Digraneslandi á spjallfundi Sögufélags Kópavogs 23. nóvember 2012 og birtist nú á heimasíðu félagsins. Frímann biður þá sem bætt geta við greinina eða leiðrétt í henni hugsanlegar missagnir að hafa samband. Einnig væru vel þegnar upplýsingar um hvar væri að finna myndir af húsinu eða umhverfi þess frá fyrri árum. Slíkar myndir hef ég ekki fundið þrátt fyrir nokkra eftirgrennslan. Áformað er að birta greinina á heimasíðu Sögufélagsins (vogur.is) að nýju þegar hún er fullgerð. Frásögn Frímanns má lesa með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan. „Clausenhúsið“ In memoriam?