20.9.2016 20:04:04

Póstvirkni komin í lag

Nú er búið að lagfæra póstvirknina, svo það er hægt að senda póst og sækja um aðild í félagið á vefnum

Lesa meira
Blog image
  24.3.2016 11:53:24

Þórður útnefndur Eldhuginn

Frá árinu 1997 hefur Rótarýklúbbur Kópavogs valið árlega einstakling eða einstaklinga úr röðum Kópavogsbúa, sem með sérstöku framtaki hafa vakið athygli og umtal á þann hátt sem samræmist anda og hugsjón Rótarý.

Lesa meira
  12.12.2015 22:21:01

Gengið í huganum austur Nýbýlaveg (myndband)

Laugardagsmorguninn 21. nóvember 2015 var stórskemmtilegur skemmti -og fræðslufundur á vegum Sögfélas Kópavogs í sal Menntaskóla Kópavogs. Uppleggið var,að ganga undir leiðsögn staðkunnugra , austur Nýbýlaveg eins og hann var um 1960 fjölmargar skemmtilegar ljósmyndir af húsum og umkverfi voru sýndar . Á annað hundrað manns komu á viðburðinn fólk skemmti sér vel þó einhverjir gallar hafi verið á hljógæðum.

Lesa meira