Vorganga Sögufélagsins
Vorganga Sögufélagsins var einstaklega fróðleg, skemmtileg og vel heppnuð í alla staði, stjórn félagsins vill þakka þeim sem lögðu þar hönd á plóg fyrir ómetanlegt framlag.
Vorganga Sögufélagsins var einstaklega fróðleg, skemmtileg og vel heppnuð í alla staði, stjórn félagsins vill þakka þeim sem lögðu þar hönd á plóg fyrir ómetanlegt framlag.
Á laugardaginn kemur, þann 12. maí verður vorganga Sögufélagsins um slóðir skálda og annarra listamanna sem margir bjuggu vestast á Kársnesi. Við hittumst á bílaplani Kársnesskólans við Skólagerði kl. 11:00.
Þann 17. mars síðastliðinn fór fram í sal Kópavogsskóla aðalfundur Söguféagsins og var fundurinn vel sóttur. Fundarstjóri var Sigurður Skúlason og ritari var Guðmundur Þorsteinsson. Hestu málefni fundarins voru skýrsla stjórnar og kosning stjórnar.