Fréttir

Blog image
  16.5.2018 19:59:21

Vorganga Sögufélagsins

Vorganga Sögufélagsins var einstaklega fróðleg, skemmtileg og vel heppnuð í alla staði, stjórn félagsins vill þakka þeim sem lögðu þar hönd á plóg fyrir ómetanlegt framlag.

Lesa meira
  11.5.2018 23:35:03

Vorganga Sögufélagsins 2018

Á laugardaginn kemur, þann 12. maí verður vorganga Sögufélagsins um slóðir skálda og annarra listamanna sem margir bjuggu vestast á Kársnesi. Við hittumst á bílaplani Kársnesskólans við Skólagerði kl. 11:00.

Lesa meira
  7.5.2018 21:50:09

Aðalfundur Sögufélagsins 2018

Þann 17. mars síðastliðinn fór fram í sal Kópavogsskóla aðalfundur Söguféagsins og var fundurinn vel sóttur. Fundarstjóri var Sigurður Skúlason og ritari var Guðmundur Þorsteinsson. Hestu málefni fundarins voru skýrsla stjórnar og kosning stjórnar.

Lesa meira
  20.9.2016 20:04:04

Póstvirkni komin í lag

Nú er búið að lagfæra póstvirknina, svo það er hægt að senda póst og sækja um aðild í félagið á vefnum

Lesa meira