Ef vandamál koma upp við skráningu, þá vinsamlega sendið póst á netfangið kopa@vogur.is með eftirfarandi upplýsingum.
ef skrá á maka með þá:
Sögufélagið stefnir á að gefa út að jafnaði eitt smárit á ári með ýmiss konar fróðleik og sögum af því fólki sem hér hefur búið lengi. Skuldlausir félagar fá rit þessi send heim án endurgjalds en aðrir geta keypt þau á Héraðsskjalasafni Kópavogs. Árgjald í Sögufélag Kópavogs er krónur 2.000,- Hjón sem skrá sig í félagið greiða aðeins eitt gjald.