Ljósmyndasafn Magnúsar Bærings Kristinssonar, Magnús var fæddur 1923 og lést 1995, hann var kennari við Barnaskóla Kópavogs frá 1948, yfirkennari frá 1957 og skólastjóri frá 1964 til 1981.
Magnús var duglegur áhugaljósmyndari og eru til fjölmargar skemmtilegar myndir sem hann tók.