Herbert Guðmundsson hefur búið í Kópavogi frá því um 1956, hann hefur starfað sem blaðamaður við m.a. Vísi og DV og sem ritstjóri Kópavogstíðinda og Voga. Eftir Herbert liggur mjög merkilegt ljósmyndasafn héðan úr Kópavogi sem við sýnum hér, flestar myndanna eru frá árunum 1960 til 1970.