Á að flytja bæjarskrifstofurnar?

Vegna þeirrar umræðu sem fram fer um þessar mundir í bæjarstjórn Kópavogs um hugsanlegan flutning bæjarskrifstofanna úr Félagsheimilinu við Fannborg niður í Kópavogsdal finnst okkur við hæfi að rifja upp ræðuna sem Finnbogi Rútur Valdemarsson, þáverandi bæjarstjóri og formaður byggingarnefndar Félagsheimilisins, flutti þegar fyrsti áfangi þessa merka húss var tekinn í notkun í apríl 1959. Ræðan birtist þann 14. apríl 1959 í blaðinu Kópavogur.
 

Blaðið Kópavogur 14. apríl 1959