Minningagrein um köttinn Brand
Hér er minningagrein um köttinn Brand sem var stór og kröftugur fress en hann var heimilisköttur á Snælandi frá 1944 til 1954. Hún er skráð hjá „Héraðsskjalasafni Kópavogs" undir: 7/2010 Elísabet Sveinsdóttir D/1 örk 1.